Er Íslenska Minecraft samfélagið alveg dautt?

Almennt spjall varðandi Íslenska Minecraft samfélagið
User avatar
strongman1111
Posts: 56
Joined: July 14th, 2012, 7:26 pm
Location: Nammilandi
Contact:

Er Íslenska Minecraft samfélagið alveg dautt?

Post by strongman1111 »

Ég er buin að vera spila minecraft lengi en nuna er eins og engir skemmtilegir serverar séu opnir, mér finnst eins og allir séu bara að hætta að nenna þessu. Er einhver sammála mér eða er ég bara bulla?
Ég aceaði einu sinni í csgo. Worst 1 minute of my life.
leFluffed
Posts: 2177
Joined: May 31st, 2012, 8:17 pm
Location: Ísland

Re: Er Íslenska Minecraft samfélagið alveg dautt?

Post by leFluffed »

Thing is, þeir original eru hættir að nenna þessu og samfélagið er ekki að fá nóg af youngbloods, so, slowly it's dying.
SaevarBreki
Posts: 199
Joined: January 3rd, 2013, 10:54 am
Location: Að klappa beljunum í Húsýragarðinum

Re: Er Íslenska Minecraft samfélagið alveg dautt?

Post by SaevarBreki »

Mér finnst líka vera óróleiki í kerfinu, eins og t.d BB, þeir voru alltaf að hætta og byrja aftur og skipta léninu og selja það og maður veit ekki hvað er í gangi og líka að þeir sem koma nýir inn, segjum kannski allt niður í 10 ára krakka vita ekki um allt þetta tölvudót og lén og þeir koma ekki hingað inná aftur, vita ekki hvaða serverar eru opnir og fara þá frekar í útlenska servera. Mér finnst líka að sumir serverar snúist um það sama en það er kannski er það bara ég, vantar original hugmyndir og custom plugins/Plugins sem fáir nota, ekki bara þetta classic CC style ( Ekkert á móti CC).
Image
User avatar
Charizardinn
Posts: 59
Joined: June 26th, 2013, 11:25 am
Location: Nálægt ._.

Re: Er Íslenska Minecraft samfélagið alveg dautt?

Post by Charizardinn »

Já eins og talað var um hér áður fyrr á spjallborðinu þá væri flott að hafa bara einn stóran HUB server sem myndi beina þér á marga mismunandi severa sem væru allir ólíkir á sinn hátt. Það eru einfandlega alltof margir serverar og alltof fáir að spila.
ImageImage
User avatar
strongman1111
Posts: 56
Joined: July 14th, 2012, 7:26 pm
Location: Nammilandi
Contact:

Re: Er Íslenska Minecraft samfélagið alveg dautt?

Post by strongman1111 »

Ég verð leiður þegar ég sé að það er svona, 2-5 manneskjur inna server sem að hafði vanalega 30 manns inna á hverjum degi.. It just makes me sad. Vonandi pickast þetta upp.. Ég veit samt ekki.. :P
reynir999
Posts: 452
Joined: January 16th, 2012, 2:57 pm

Re: Er Íslenska Minecraft samfélagið alveg dautt?

Post by reynir999 »

strongman1111 wrote:Ég verð leiður þegar ég sé að það er svona, 2-5 manneskjur inna server sem að hafði vanalega 30 manns inna á hverjum degi.. It just makes me sad. Vonandi pickast þetta upp.. Ég veit samt ekki.. :P

Wait what...
Ég er Reynir í Minecraft.
SaevarBreki
Posts: 199
Joined: January 3rd, 2013, 10:54 am
Location: Að klappa beljunum í Húsýragarðinum

Re: Er Íslenska Minecraft samfélagið alveg dautt?

Post by SaevarBreki »

Charizardinn wrote:Já eins og talað var um hér áður fyrr á spjallborðinu þá væri flott að hafa bara einn stóran HUB server sem myndi beina þér á marga mismunandi severa sem væru allir ólíkir á sinn hátt. Það eru einfandlega alltof margir serverar og alltof fáir að spila.
En ef við opnum þetta mál aftur. Er þetta hægt yfir höfuð?
Image
leFluffed
Posts: 2177
Joined: May 31st, 2012, 8:17 pm
Location: Ísland

Re: Er Íslenska Minecraft samfélagið alveg dautt?

Post by leFluffed »

SaevarBreki wrote:
Charizardinn wrote:Já eins og talað var um hér áður fyrr á spjallborðinu þá væri flott að hafa bara einn stóran HUB server sem myndi beina þér á marga mismunandi severa sem væru allir ólíkir á sinn hátt. Það eru einfandlega alltof margir serverar og alltof fáir að spila.
En ef við opnum þetta mál aftur. Er þetta hægt yfir höfuð?
sure, verða ekkert of margir inná þessum main portal server svo það þarf ekkert of oflögt afl í það. Annars er bara eitthvað plugin/mod notað til að transfera players á aðra servera. Hef rekist á svona áður.
SaevarBreki
Posts: 199
Joined: January 3rd, 2013, 10:54 am
Location: Að klappa beljunum í Húsýragarðinum

Re: Er Íslenska Minecraft samfélagið alveg dautt?

Post by SaevarBreki »

Endilega láttu mig vita ef þú finnur eitthvað, get alveg reynt að Hosta þetta.
Image
User avatar
gustafo99
Posts: 139
Joined: July 6th, 2013, 11:38 pm
Location: CandyLand

Re: Er Íslenska Minecraft samfélagið alveg dautt?

Post by gustafo99 »

Eruð þið ad tala um ad það vanti plugin til ad tengja þa ? Ef svo er þa held eg ad eg viti um mann sem kann a þetta :).
og þa þarf bara ad finna retta hysanda til ad hysa "Hub" serverinn :)

Sem er 24/7
Islenska Minecraft Samfelagid FTW!Boom Boom!
Post Reply