Hvað er að gerast?

Almennt spjall varðandi Íslenska Minecraft samfélagið
User avatar
bjorgvine92
Posts: 720
Joined: January 28th, 2013, 12:16 pm
Location: Ehh Veit ekki ég er bara tyndur, hjalpadu mer

Re: Hvað er að gerast?

Post by bjorgvine92 »

Annars eg gaeti hostad server, er med 50mbps.
Maggi_Besti wrote:
zillana wrote:er búin að slökkva á firewall

Ekki gefa þessar upplísingar á netið vinur.
agust10 wrote:Ef servorin krassar geduru eki oppad han aftur
reynir999
Posts: 452
Joined: January 16th, 2012, 2:57 pm

Re: Hvað er að gerast?

Post by reynir999 »

leFluffed wrote:Sýnist Bungee bara virka á linux.

http://www.spigotmc.org/threads/bungeec ... n-faq.700/

Allavega er tutorialið linux..

Virkaði hjá mér á Mac. Leitaðu að öðrum tutorials og þú ættir að finna fyrir Windows og Mac
Ég er Reynir í Minecraft.
Riloz
Posts: 103
Joined: January 20th, 2013, 1:48 am

Re: Hvað er að gerast?

Post by Riloz »

Bongee virkar fínt á pc var að keyra 3 servera saman í gegnum það þegar ég var að hýsa spordx.

Það er búið að vera einhver um ræða um þetta sýnist þetta enda í pvp, survival, minigames,creative, og rpg. Ég get hýst frá 2 stöðum er að vinna einn seinni tölvunni til að gá hvort að hún geti ekki hýst eithvað.
Ég veit að einhverjir eru búnir að vera að spá í einu huge hub server. Það sem ég hef komsist að í tilraunastarfsemi minni að það er betra að hver server sé stakur þannig að plugins séu ekki að rugla í hvort öðru. Ef einhver hefur getuna á að hýsa 5 servera á tölvunni sinni þá væri það auðvitað snilld.
Það sem ég sá með Hub hugmyndinni er að þar væri hægt að bæta inn ef einhver opnar eitthvað nýtt og kúl.

Ekki það að ég ætli að vera einhver yfirmaður yfir þessu, en þar sem ég hef kannski aðeins meiri og fleiri gráður í hönnun en þið þá væri fínt að þeir sem hafi áhuga á samstarfi getu sent mér hvað þeir hugsa sér að hýsa og ég gæti búið til einhverja mega hugmynd út frá því.
Image
reynir999
Posts: 452
Joined: January 16th, 2012, 2:57 pm

Re: Hvað er að gerast?

Post by reynir999 »

Riloz wrote:Bongee virkar fínt á pc var að keyra 3 servera saman í gegnum það þegar ég var að hýsa spordx.

Það er búið að vera einhver um ræða um þetta sýnist þetta enda í pvp, survival, minigames,creative, og rpg. Ég get hýst frá 2 stöðum er að vinna einn seinni tölvunni til að gá hvort að hún geti ekki hýst eithvað.
Ég veit að einhverjir eru búnir að vera að spá í einu huge hub server. Það sem ég hef komsist að í tilraunastarfsemi minni að það er betra að hver server sé stakur þannig að plugins séu ekki að rugla í hvort öðru. Ef einhver hefur getuna á að hýsa 5 servera á tölvunni sinni þá væri það auðvitað snilld.
Það sem ég sá með Hub hugmyndinni er að þar væri hægt að bæta inn ef einhver opnar eitthvað nýtt og kúl.

Ekki það að ég ætli að vera einhver yfirmaður yfir þessu, en þar sem ég hef kannski aðeins meiri og fleiri gráður í hönnun en þið þá væri fínt að þeir sem hafi áhuga á samstarfi getu sent mér hvað þeir hugsa sér að hýsa og ég gæti búið til einhverja mega hugmynd út frá því.
Hub server er eitt stórt lobby með 5 portals inn í annan server á öðru IP(held ég) Shotbow.net notar Bungee til að gera þetta, er með fullkomið tutorial ef þig langar að sjá hvernig þetta virkar. Svo það þarf ekki mega tölvu, heldur 5 tölvur ;)
Ég er Reynir í Minecraft.
Riloz
Posts: 103
Joined: January 20th, 2013, 1:48 am

Re: Hvað er að gerast?

Post by Riloz »

Það er hægt að vera með HUB server sem redirectar á aðrar iptölur þannig að þeir eru samtengdir...eða vera með einn huge server þar sem einn heimurinn er hubinn en þá er hætta á pluglin conlict. Ég er að tala um að gera fyrri hugmyndina
Image
smeaglens
Posts: 307
Joined: June 20th, 2013, 7:03 pm

Re: Hvað er að gerast?

Post by smeaglens »

Riloz eg senti þer post fyrr i dag og eg er buinn ad bua til server eg lagga ekki neitt :) endilega lattu mig vita hvort þu vilt ad eg taki það að mér að vera með pvp serverinn :D

Takk Fyrir!

Kv.Smeaglens
User avatar
HinrikS
Posts: 429
Joined: August 31st, 2012, 11:04 pm
Location: Boobiesworld

Re: Hvað er að gerast?

Post by HinrikS »

Nei, ég var með Bungee á Win 7.
Hinrik
Gryfjan.minecraft.is
User avatar
Swanmark
Posts: 2162
Joined: October 8th, 2011, 7:59 pm
Location: Penisland
Contact:

Re: Hvað er að gerast?

Post by Swanmark »

Ég er búinn að spila Minecraft í 4 ár, þetta er komið gott hjá mér. En auðvitað fer maður stundum og stundum í Minecraft. :3
Signatures eru fyrir lúða
stebbiaas
Posts: 359
Joined: June 9th, 2012, 7:12 pm
Location: Ísland
Contact:

Re: Hvað er að gerast?

Post by stebbiaas »

Swanmark wrote:Ég er búinn að spila Minecraft í 4 ár, þetta er komið gott hjá mér. En auðvitað fer maður stundum og stundum í Minecraft. :3
Image
Image
Steam name: stebbias
:)
Gussi
Site Admin
Posts: 777
Joined: July 3rd, 2011, 4:09 pm

Re: Hvað er að gerast?

Post by Gussi »

Góðar pælingar, incoming wall-of-text

Persónulega vil ég lítið og gott samfélag, í stað þess að fókusa á að fá sem flesta til að spila. Þetta endar eiginlega í chaos og allt fellur um koll ef það eru of margir active players á einum server, eins og hefur gerst fyrir nokkra íslenska servera. Ég er ekki endilega að segja að við ættum að takmarka fjöldan hérna eða eitthvað þannig, málið snýst bara um quality over quantity, ég væri vel sáttur með shitloads af awesome players ef það væri í boði :]

Síðasta árið hef ég bara verið áhorfandi, hef lítið sem ekkert spilað, og ekkert tekið þátt hérna nema búa til undirlén og bæta við serverum á http://www.minecraft.is (sem ég hef verið ótrúlega latur með síðasta mánuðinn, sorry með það). En, ef það er eitthvað sem ég hef tekið eftir yfir þennan tíma, þá er það þetta leiðinlega trend að serverar hafa verið í harðri samkeppni og valdabaráttu, stundum jafnvel innan sama serversins milli stjórnenda. Grófar persónuárásir og hótanir, auk alsherja netárása, maður hefur því miður séð góða servera enda í ræsinu akkurat útaf því :/ Ég er ekki með neina lausn á þessu vandamáli, mannlegt eðli, vil bara benda á að allir væru mun betur staddir ef þessi drama væri ekki til staðar :)

Varðandi að refresha síðuna pínu, ég væri vel til í það, það hefur verið lengi á todo hjá mér, ég hef bara einhvernvegin aldrei komist í það. forum.minecraft.is og http://www.minecraft.is er í dag að fá sirka 6k visits, 1.6k unique og 40k flettingar per mánuð (var talsvert meira áður fyrr auðvitað), þannig þetta er alveg rétta platformið til að ná til "íslenska minecraft samfélagsins" ef það á að gera eitthvað.

Nokkrir hlutir sem ég vil koma í framkvæmd, í fyrsta lagi hafa http://www.minecraft.is open source, koma því á GitHub og opna fyrir breytingar á því. Bara það myndi koma í veg fyrir að þetta hangi allt á mér einum, ef einhver er með góða hugmynd og vill sjá það verða að veruleika á http://www.minecraft.is þá væri það frekar einfalt að útfæra það, eins og status.minecraft.is er einmitt dæmi um eitthvað sem strax myndi líta betur út á http://www.minecraft.is ;) Svo í öðru lagi, gera skráningu íslenskra servera algjörlega sjálfvirkt, bæði undirlénin sjálf og færsluna á http://www.minecraft.is, aftur bara til að losna við mig sem "gate keeper", ég er óþarfa bottleneck eins og er. Þetta tvennt myndi líklega strax betrumbæta samfélagið.

Síðan varðandi forumið, ég satt að segja veit ekki alveg hvernig það ætti að þróast, þyrfti bara að óska eftir athugasemdum frá ykkur bráðlega, en eins og er þá virkar það alveg, þótt það sé bunch af outdated subforums og leiðindi hér og þar. Byrja á hinu fyrst ;p

- Gussi
Post Reply