Hvernig skal búa til Chest Shop

Moderators: Swanmark, 081247

Hafsteinnd
Posts: 1337
Joined: August 7th, 2012, 10:03 pm

Hvernig skal búa til Chest Shop

Post by Hafsteinnd » December 13th, 2012, 9:19 pm

All nokkrir hafa spurt hvernig skal búa til chest shop, hér eru eins nákæmar upplýsingar um það og ég get ;) Smá info um Chest Shop:
Chest Shop er plugin sem gerir manni kleift að búa til búð með kistum og skiltum, ef búðin er rétt gerð á maður að geta hægrismellt á skiltin til að selja og vinstrismella til að kaupa, Ath að ekki er alltaf hægt að selja, ef hægt á að selja þarf að standa S með B-inu semsagt B upphæð:upphæð S, þeir sem kunna þetta ekki alveg skulu ekki taka þetta nær sér, bara að lesa leiðbeiningarnar hér fyrir neðan ;)
Bleikt=það sem þú þarft að skrifa á skiltið
Rautt=það sem er mikilvægt

Step 1. Settu kistu niður þar sem þú vilt að verði hægt að selja/kaupa dót.

Step 2. Settu skilti fyrir ofan kistuna en ekki láta það vera autt

Step 3. Þegar þú ert að skrifa á skiltið setur þú nafnið þitt efst, þetta er ekki búið!

Step 4. Þegar nafnið þitt er komið efst á skiltið setur þú í næstu línu fjöldan sem þú vilt selja í einu, í mínu tilfelli ætla ég að selja 10 í einu svo ég set 10 í línu númer 2
ATH! Þú mátt algjörlega ráða fjöldanum

Step 5. Þegar fjöldin er komin í línu númer 2 skaltu setja í næstu línu semsagt línu númer 3 hvað þú vilt láta verðið vera til að kaupa eða selja, segjum að ég vilji láta verðið vera til að kaupa 100 kroonars svo þá set ég í línu númer 3 B 100 B=Buy svo ef þú vilt láta vera hægt að selja líka geriru B 100:50 S S=Sell þannig allir geta selt hlutin á 50 kroonars

Step 6. Þegar verðið er komið í línu númer 3 skaltu setja nafnið á hlutnum neðst, semsagt línu númer 4

Step 7. Ef það kemur á spjallborðinu í leiknum [Shop] Shop successfully created! bendir það til þess að þú hafir gert þetta rétt og players geta byrjað að kaupa af þér/selja til þín ;)

Vonandi gat ég hjálpað einhverjum ;) Ef einhver vandræði skapast náðu þá í einhvern af staff og hann mun vonandi leiða þig í gegnum vandræðin :D
Hérna sérð þú hvernig skal búa til warp fyrir Chest Sjoppuna þína ;)
-Hafsteinn
Last edited by Hafsteinnd on December 13th, 2012, 10:16 pm, edited 1 time in total.

User avatar
kringar
Posts: 388
Joined: July 3rd, 2012, 12:02 pm

Re: Hvernig skal búa til Chest Shop

Post by kringar » December 13th, 2012, 9:27 pm

Flott hjá þér, hjálpar örugglega mörgum. ;)
Image

Hafsteinnd
Posts: 1337
Joined: August 7th, 2012, 10:03 pm

Re: Hvernig skal búa til Chest Shop

Post by Hafsteinnd » December 13th, 2012, 9:28 pm

kringar wrote:Flott hjá þér, hjálpar örugglega mörgum. ;)
Takk ;)

User avatar
Egill1
Posts: 35
Joined: September 23rd, 2012, 11:06 pm

Re: Hvernig skal búa til Chest Shop

Post by Egill1 » December 14th, 2012, 12:06 pm

Takk fyrir að posta þessu á forums :D

ég kann ekkert á chest shop..... :? :roll:
EgillBesti1

Mess with the best, Die like the rest

Hafsteinnd
Posts: 1337
Joined: August 7th, 2012, 10:03 pm

Re: Hvernig skal búa til Chest Shop

Post by Hafsteinnd » December 14th, 2012, 1:32 pm

Egill1 wrote:Takk fyrir að posta þessu á forums :D

ég kann ekkert á chest shop..... :? :roll:
Hah... ekkert að þakka!

User avatar
kringar
Posts: 388
Joined: July 3rd, 2012, 12:02 pm

Re: Hvernig skal búa til Chest Shop

Post by kringar » December 14th, 2012, 2:27 pm

Hafsteinnd wrote:
kringar wrote:Flott hjá þér, hjálpar örugglega mörgum. ;)
Takk ;)
Np :)
Image

User avatar
Swanmark
Posts: 2162
Joined: October 8th, 2011, 7:59 pm
Location: Penisland
Contact:

Re: Hvernig skal búa til Chest Shop

Post by Swanmark » December 17th, 2012, 8:47 pm

bump.
get ekki stickyað ... stupidity.
Signatures eru fyrir lúða

Grytubakki
Posts: 39
Joined: November 22nd, 2012, 5:28 pm
Contact:

Re: Hvernig skal búa til Chest Shop

Post by Grytubakki » February 4th, 2013, 11:22 pm

kringar wrote:Flott hjá þér, hjálpar örugglega mörgum. ;)
enn ekki þér ;D

Hafsteinnd
Posts: 1337
Joined: August 7th, 2012, 10:03 pm

Re: Hvernig skal búa til Chest Shop

Post by Hafsteinnd » February 5th, 2013, 6:30 pm

Grytubakki wrote:
kringar wrote:Flott hjá þér, hjálpar örugglega mörgum. ;)
enn ekki þér ;D
Hann er hættur í minecraft..

--The_Spider_Man--
Posts: 17
Joined: February 8th, 2013, 4:07 pm

Re: Hvernig skal búa til Chest Shop

Post by --The_Spider_Man-- » February 12th, 2013, 5:02 pm

Mætti vera styttri lýsing, sumir nenna ekki að lesa svona mikið og reyna læra þá bara sjálfir. Flott en mætti vera styttra.

Locked

Return to “Sandkassinn - sandkassinn.is”