Lokun RAMCraft

Moderator: reyniraron

Locked
reyniraron
Posts: 207
Joined: May 22nd, 2012, 6:02 pm

Lokun RAMCraft

Post by reyniraron »

Sæl öll.
Á þriggja ára afmæli RAMCraft fór ég aðeins að hugsa um stöðu serversins, enda orðinn ansi gamall.
Ég og vinir mínir höfum átt margar góðar minningar á þessum server, en hann hefur verið opinn almenningi síðan 18. maí 2012.
Vegna dvínandi vinsælda og lítils tíma og áhuga admina og ops hef ég hins vegar ákveðið að loka serverinum í þessari viku.
Honum verður lokað á laugardaginn, þann 6. júní 2015. Engin tímasetning hefur verið ákveðin en má búast við því að það verði fyrir hádegi.
Eftir að serverinum verður lokað mun vera hægt að sækja alla heimana og lista af pluginum af slóð sem verður sett hingað inn þegar að kemur.
Þessi plugin listi mun hjálpa til ef einhver vill gera server svipaðan RAMCraft.
Ef þið viljið spila á honum fyrir lokun hvet ég ykkur til að gera það fyrir laugardag.
Ég tek glaður á móti skoðunum allra á þessu máli svo ekki hika við að segja ykkar skoðun.
Ég er ekki fara neitt og mun áfram geta aðstoðað aðra við vandamál sem koma upp í tengslum við Minecraft servera eða önnur tæknimál.

Ég þakka ykkur öllum fyrir góðar stundir á serverinum.
EDIT:
http://forum.minecraft.is/viewtopic.php?f=81&t=7505
Reynir Aron
Stofnandi RAMCraft
oliver_Builder
Posts: 524
Joined: October 9th, 2014, 4:31 pm
Location: Á Jörðinni
Contact:

Re: Lokun RAMCraft

Post by oliver_Builder »

Ég var inná núna rétt áðan og portals virka ekki, það er búið að griefa portals og setja dirt út um allt... :l
reyniraron
Posts: 207
Joined: May 22nd, 2012, 6:02 pm

Re: Lokun RAMCraft

Post by reyniraron »

oliver_Builder wrote:Ég var inná núna rétt áðan og portals virka ekki, það er búið að griefa portals og setja dirt út um allt... :l
Kíki á það.
EDIT: Búinn að laga. Ég mun fara yfir þetta þegar ég loka serverinum þannig að mapsin verði ekki í rugli þegar ég pósta þeim. :D
Reynir Aron
Stofnandi RAMCraft
smeaglens
Posts: 307
Joined: June 20th, 2013, 7:03 pm

Re: Lokun RAMCraft

Post by smeaglens »

Rip :( it had a good run man :( pce! einn fyrsti serverinn sem eg spiladi <3 memories :D
TalkingGorilla
Posts: 1
Joined: June 3rd, 2015, 10:42 pm

Re: Lokun RAMCraft

Post by TalkingGorilla »

Leiðinlegt að sjá serverinn fara niður en furðaði mig á því að hann væri ennþá uppi. Hef átt góðar minningar inná RAMCraft og væri líklega hættur að spila minecraft ef ekki væri fyrir RAMCraft. Ætla að reyna að koma mér aftur inní Íslenska minecraft samfélagið núna þegar ég er orðinn eldri :D.
oliver_Builder
Posts: 524
Joined: October 9th, 2014, 4:31 pm
Location: Á Jörðinni
Contact:

Re: Lokun RAMCraft

Post by oliver_Builder »

reyniraron wrote:
oliver_Builder wrote:Ég var inná núna rétt áðan og portals virka ekki, það er búið að griefa portals og setja dirt út um allt... :l
Kíki á það.
EDIT: Búinn að laga. Ég mun fara yfir þetta þegar ég loka serverinum þannig að mapsin verði ekki í rugli þegar ég pósta þeim. :D
Portals virka ekki ennþá :/
reyniraron
Posts: 207
Joined: May 22nd, 2012, 6:02 pm

Re: Lokun RAMCraft

Post by reyniraron »

TalkingGorilla wrote:Leiðinlegt að sjá serverinn fara niður en furðaði mig á því að hann væri ennþá uppi. Hef átt góðar minningar inná RAMCraft og væri líklega hættur að spila minecraft ef ekki væri fyrir RAMCraft. Ætla að reyna að koma mér aftur inní Íslenska minecraft samfélagið núna þegar ég er orðinn eldri :D.
Gott að heyra og takk fyrir stundirnar á serverinum.
Reynir Aron
Stofnandi RAMCraft
reyniraron
Posts: 207
Joined: May 22nd, 2012, 6:02 pm

Re: Lokun RAMCraft

Post by reyniraron »

oliver_Builder wrote:
reyniraron wrote:
oliver_Builder wrote:Ég var inná núna rétt áðan og portals virka ekki, það er búið að griefa portals og setja dirt út um allt... :l
Kíki á það.
EDIT: Búinn að laga. Ég mun fara yfir þetta þegar ég loka serverinum þannig að mapsin verði ekki í rugli þegar ég pósta þeim. :D
Portals virka ekki ennþá :/
Búinn að laga það! :D
Í þetta sinn prófaði ég það á non-ranked accounti.
Reynir Aron
Stofnandi RAMCraft
Locked

Return to “RAMCraft - ramcraft.minecraft.is”