Nýtt map

Gussi
Site Admin
Posts: 777
Joined: July 3rd, 2011, 4:09 pm

Re: Nýtt map

Post by Gussi »

Einnig er hæsti tindur íslands 2.109m yfir sjávarmáli, þannig max build height verður að vera rétt rúmlega áttfalt hærra en default value, meðalstærð chunks á hálendinu er því í flestum tilfellum mun stærri en average chunk :p

Edit: Then again kannski er nógu sniðugur compression algorithm sem kemur í veg fyrir að þetta verði óhóflega stórt, en ég man að mappið mitt tvöfaldaðist í stærð þegar height hækkaði, þótt það var ekkert nema loft :l
User avatar
xovius
Posts: 242
Joined: July 7th, 2011, 8:18 pm

Re: Nýtt map

Post by xovius »

HarriOrri wrote:
stebbiaas wrote:
Binni wrote:Awesome, á síðan ekki að henda scriptunum sem þú notaðir til að converta mappinu á github eða eitthvað? :D

stebbiaas, ef hann myndi generate'a map af öllu íslandi þar sem einn fermetri = einn block, þá yrði mappið allavega 10TB :p
Jan, mappid okkar tekur mjög mikið pláss :P
Segjum miðað við að hann geri square map af Íslandi, allt Ísland + sjórinn þar. Það er um 520km á breidd og 350km á hæð/lengd eða 520,000 metrar * 350,000 metrar = 520k og 350k blocks... eða 182,000,000,000 blocks að flatarmáli (Með sjó miðað við squared map) og hver chunk er 256 blocks að flatarmáli svo þetta væru 710,937,500 chunks.

Eftir að hafa leitað á netinu fann ég út að meðal stærð á chunk sem er bara block data er um 6 Kílóbyte svo mappið allt væri 4,265,625,000 Kílóbæt eða 4,265,625 Megabyte og svo 4,265 Gígabyte eða um 4.3 Terabyte. Það er samt bara block data þ.e.a.s world generated. Svo eru eftir allar kistur sem geyma taka sitt pláss (Geyma 3,456 blocks max) og fleira.

Svo að generate'a Ísland í 1:1 scale er eiginlega ómögulegt
Það er fátt ómögulegt! Þú getur alltaf bara skellt nokkrum stórum diskum saman í raid til að geyma þetta :D
Image
Binni
Posts: 402
Joined: August 7th, 2011, 1:25 pm
Location: 1001011000
Contact:

Re: Nýtt map

Post by Binni »

Síðan miðum við við að öflugur server getur generate'að um 10 chunks á sekúndu, þá myndi það taka um 823 daga eða 2 ár og 3 mánuði að generate'a Ísland :)
Ingame: Ingimarsson
HarriOrri
Posts: 606
Joined: March 9th, 2012, 3:18 pm

Re: Nýtt map

Post by HarriOrri »

Segjum að það sé notað plugin til að áttfalda max block height (Þau eru til) svo þetta verði alveg 1:1 ratio - Þá verður þetta 34-89 Terabyte. Svo enginn á næstu árum mun gera Ísland í 1:1 ratio

Svo auðvitað að generate'a það miðað við það sem Remion sagði verður það um 5 ár á núverandi hraða (Auðvitað minna miðað við þróun á tölvum og slatti af þessu bara loft vegna hækkunar á landi) og svo þarf að converta upplýsingarnar frá LMÍ yfir í data sem hægt er að nota til að generate'a Minecraft mappið sem væri erfitt (Þarf að reikna mikið til að ákveða hvernig blocks miðað við lit og etc). Miðað við að bara yfirborðið er auðvitað convertað í data sem hægt er að nota fyrir Minecraft er það samt 182 milljarðar útreikninga
froskaflodhestur wrote:serverin er að detta gummiA manstu þegar eg sagdi ef það er map reset þa dettur hann
RealRagnar1302 wrote:Haha hvaða server eigandi alaði þig upp :o
User avatar
xovius
Posts: 242
Joined: July 7th, 2011, 8:18 pm

Re: Nýtt map

Post by xovius »

HarriOrri wrote:Segjum að það sé notað plugin til að áttfalda max block height (Þau eru til) svo þetta verði alveg 1:1 ratio - Þá verður þetta 34-89 Terabyte. Svo enginn á næstu árum mun gera Ísland í 1:1 ratio

Svo auðvitað að generate'a það miðað við það sem Remion sagði verður það um 5 ár á núverandi hraða (Auðvitað minna miðað við þróun á tölvum og slatti af þessu bara loft vegna hækkunar á landi) og svo þarf að converta upplýsingarnar frá LMÍ yfir í data sem hægt er að nota til að generate'a Minecraft mappið sem væri erfitt (Þarf að reikna mikið til að ákveða hvernig blocks miðað við lit og etc). Miðað við að bara yfirborðið er auðvitað convertað í data sem hægt er að nota fyrir Minecraft er það samt 182 milljarðar útreikninga
Gefum þessu nokkur ár :)
Image
HarriOrri
Posts: 606
Joined: March 9th, 2012, 3:18 pm

Re: Nýtt map

Post by HarriOrri »

xovius wrote:
HarriOrri wrote:Segjum að það sé notað plugin til að áttfalda max block height (Þau eru til) svo þetta verði alveg 1:1 ratio - Þá verður þetta 34-89 Terabyte. Svo enginn á næstu árum mun gera Ísland í 1:1 ratio

Svo auðvitað að generate'a það miðað við það sem Remion sagði verður það um 5 ár á núverandi hraða (Auðvitað minna miðað við þróun á tölvum og slatti af þessu bara loft vegna hækkunar á landi) og svo þarf að converta upplýsingarnar frá LMÍ yfir í data sem hægt er að nota til að generate'a Minecraft mappið sem væri erfitt (Þarf að reikna mikið til að ákveða hvernig blocks miðað við lit og etc). Miðað við að bara yfirborðið er auðvitað convertað í data sem hægt er að nota fyrir Minecraft er það samt 182 milljarðar útreikninga
Gefum þessu nokkur ár :)
Bara leigja aðgang að Amazon EC2 og nota það til að gera þetta
froskaflodhestur wrote:serverin er að detta gummiA manstu þegar eg sagdi ef það er map reset þa dettur hann
RealRagnar1302 wrote:Haha hvaða server eigandi alaði þig upp :o
Gussi
Site Admin
Posts: 777
Joined: July 3rd, 2011, 4:09 pm

Re: Nýtt map

Post by Gussi »

HarriOrri wrote:Segjum að það sé notað plugin til að áttfalda max block height (Þau eru til)
max-build-height er komið í server.properties :) Annars eru allir þessir útreikningar ykkar guesswork, bíð bara eftir oldrat muni tjá sig ;Þ
oldrat
Posts: 110
Joined: January 2nd, 2012, 12:19 pm

Re: Nýtt map

Post by oldrat »

Gussi wrote:Holy crap djöfulsins snilld, ég var akkurat að pæla í að gera eitthvað svipað eftir að LMÍ gáfu gögnin sín, ég sótti þau en fór ekkert lengra en það :p

Í hvaða hlutföllum er þetta? Given að 1 block = 1 cubic meter, líklega 1:1 eða nálægt því...

Er einhver sjéns að þú munir generate'a ísland, þá auðvitað ekki í 1:1 :P

Og ætlaru að skella upp dynmap eða einhverju álíka?
það er 1 block er 1 rúmmetri, er reyndar bara með kort af landinu svo sjórinn er fake.

ég er með allt mappið svo ég fræðilega gæti ég teiknað allt landið (með lækkuðum fjöllum), ætla þó að bíða með það þar til ég er kominn með alvöru hardware undir þetta.

held að ég geti ekki búið til plugin fyrir þetta, þetta er of slow í renderingu, en kannski verður mappið einhverntímann downloadanlegt.
oldrat
Posts: 110
Joined: January 2nd, 2012, 12:19 pm

Re: Nýtt map

Post by oldrat »

Binni wrote:Awesome, á síðan ekki að henda scriptunum sem þú notaðir til að converta mappinu á github eða eitthvað? :D

stebbiaas, ef hann myndi generate'a map af öllu íslandi þar sem einn fermetri = einn block, þá yrði mappið allavega 10TB :p
líklegaast set ég hæðarteikniscriptið á github. Það vinnur á gráskala myndum með lit sem hæð eða mask.
oldrat
Posts: 110
Joined: January 2nd, 2012, 12:19 pm

Re: Nýtt map

Post by oldrat »

búinn að skella in sneak preview með smá sjó, ekki búið að klára, perfectionistinn í mér vill líka að áttirnar verði réttar svo það mun taka rúma viku að laga það ;-)
Post Reply

Return to “volcano.minecraft.is”