Page 1 of 1

Core Protect vandamál

Posted: July 14th, 2015, 12:43 am
by FribbiB
Sælt verið fólkið!
Er í smá vandræðum með CoreProtect. Þegar að ég geri /co i og inspector er enabled, þá reyni ég að athuga hver skemmdi hvað eða tók. En í staðinn brýt ég bara blockinn og fæ engar niðurstöður what so ever. Pluginið er í nýjasta update.
Endilega svara asap!

Re: Core Protect vandamál

Posted: July 14th, 2015, 8:22 am
by oliver_Builder
Koma kubbar ekki aftur?

Re: Core Protect vandamál

Posted: July 14th, 2015, 9:59 am
by saevar2000
Update Spigot/Bukkit https://hub.spigotmc.org/jenkins/job/BuildTools/ https://www.spigotmc.org/threads/buildt ... ion.42865/
Double checka hvort þú sért ekki 100% að nota coreprotect v2.12.0

Eru einhverjir errors í console ef svo koma þeir þegar þú gerir /co i?
Kemur reply í chat þegar þú gerir /co i, til dæmis "coreprotect instpector has been activated!"?

Re: Core Protect vandamál

Posted: July 16th, 2015, 7:11 am
by FribbiB
Lagað!