Rank plugin

Allt varðandi hvernig á að gera server og hver eru bestu moddin
oliver_Builder
Posts: 524
Joined: October 9th, 2014, 4:31 pm
Location: Á Jörðinni
Contact:

Rank plugin

Post by oliver_Builder »

Hæ, veit einhver um gott rank plugin fyrir build server? Mig langar að admins geti gert rankup á players sem byggja eitthvað flott, so... ég finn ekkert gott plugin fyrir það (það væri líka gott ef það kæmi líka litir og nafn á ranki hjá minecraft name-i inn á chat þegar maður talar). Hveit einhver um svoleiðis rank plugin?
User avatar
Jonni1122
Posts: 144
Joined: February 13th, 2014, 5:22 pm
Location: Ég er á MARS!!!!

Re: Rank plugin

Post by Jonni1122 »

Ertu að meina eins og GroupManager/Pex Eða ertu að meina eins og þetta http://www.spigotmc.org/resources/rankup.71/ ???
Jónmundur var hénna

Image
oliver_Builder
Posts: 524
Joined: October 9th, 2014, 4:31 pm
Location: Á Jörðinni
Contact:

Re: Rank plugin

Post by oliver_Builder »

Jonni1122 wrote:Ertu að meina eins og GroupManager/Pex Eða ertu að meina eins og þetta http://www.spigotmc.org/resources/rankup.71/ ???
Ég er að tala um þetta með linkið, en vil bara að admin geti gert rankup fyrir aðra af því að maður fær rankup fyrir flottar byggingar, annars getur fólk gert rankup þar til að það nær að síðasta rankinu innan við 10sec
leFluffed
Posts: 2177
Joined: May 31st, 2012, 8:17 pm
Location: Ísland

Re: Rank plugin

Post by leFluffed »

oliver_Builder wrote:
Jonni1122 wrote:Ertu að meina eins og GroupManager/Pex Eða ertu að meina eins og þetta http://www.spigotmc.org/resources/rankup.71/ ???
Ég er að tala um þetta með linkið, en vil bara að admin geti gert rankup fyrir aðra af því að maður fær rankup fyrir flottar byggingar, annars getur fólk gert rankup þar til að það nær að síðasta rankinu innan við 10sec
Það er command í groupmanager ef þú leitar nógu vel, man ekki hvernig það var.
User avatar
Jonni1122
Posts: 144
Joined: February 13th, 2014, 5:22 pm
Location: Ég er á MARS!!!!

Re: Rank plugin

Post by Jonni1122 »

leFluffed wrote:
oliver_Builder wrote:
Jonni1122 wrote:Ertu að meina eins og GroupManager/Pex Eða ertu að meina eins og þetta http://www.spigotmc.org/resources/rankup.71/ ???
Ég er að tala um þetta með linkið, en vil bara að admin geti gert rankup fyrir aðra af því að maður fær rankup fyrir flottar byggingar, annars getur fólk gert rankup þar til að það nær að síðasta rankinu innan við 10sec
Það er command í groupmanager ef þú leitar nógu vel, man ekki hvernig það var.
Ertu að meina /manuadd <User> <Group> ? og svo líka hin customize commandin?
Jónmundur var hénna

Image
User avatar
Jonni1122
Posts: 144
Joined: February 13th, 2014, 5:22 pm
Location: Ég er á MARS!!!!

Re: Rank plugin

Post by Jonni1122 »

oliver_Builder wrote:
Jonni1122 wrote:Ertu að meina eins og GroupManager/Pex Eða ertu að meina eins og þetta http://www.spigotmc.org/resources/rankup.71/ ???
Ég er að tala um þetta með linkið, en vil bara að admin geti gert rankup fyrir aðra af því að maður fær rankup fyrir flottar byggingar, annars getur fólk gert rankup þar til að það nær að síðasta rankinu innan við 10sec
Ég myndi bara nota groupmanager/pex og gert nýtt rank sett eigin liti og eigin permissions og inheritance's (Sett 1-5 perm aukalega per group svo setja verri group á inheritance listann)
Jónmundur var hénna

Image
oliver_Builder
Posts: 524
Joined: October 9th, 2014, 4:31 pm
Location: Á Jörðinni
Contact:

Re: Rank plugin

Post by oliver_Builder »

Jonni1122 wrote:
oliver_Builder wrote:
Jonni1122 wrote:Ertu að meina eins og GroupManager/Pex Eða ertu að meina eins og þetta http://www.spigotmc.org/resources/rankup.71/ ???
Ég er að tala um þetta með linkið, en vil bara að admin geti gert rankup fyrir aðra af því að maður fær rankup fyrir flottar byggingar, annars getur fólk gert rankup þar til að það nær að síðasta rankinu innan við 10sec
Ég myndi bara nota groupmanager/pex og gert nýtt rank sett eigin liti og eigin permissions og inheritance's (Sett 1-5 perm aukalega per group svo setja verri group á inheritance listann)
Nenni ekki að sitja öll permissions aftur og aftur á öll ranks, annars hefur fólk með ranks ekki permission á neinu!! :roll:
User avatar
Jonni1122
Posts: 144
Joined: February 13th, 2014, 5:22 pm
Location: Ég er á MARS!!!!

Re: Rank plugin

Post by Jonni1122 »

Þarft ekki sð setja permissions á allt aftur... (Og þarft þess ef þú notar annað plugin fyrir þetta) Þú getur notað inheritance eða copy & paste svo líka bara prefixes :D
Jónmundur var hénna

Image
oliver_Builder
Posts: 524
Joined: October 9th, 2014, 4:31 pm
Location: Á Jörðinni
Contact:

Re: Rank plugin

Post by oliver_Builder »

Jonni1122 wrote:Þarft ekki sð setja permissions á allt aftur... (Og þarft þess ef þú notar annað plugin fyrir þetta) Þú getur notað inheritance eða copy & paste svo líka bara prefixes :D
Jaa... Ég gerði það um daginn þegar ég var að setja upp permission fyrir admins, sá ekkert error en samt fór permissions í rugl
User avatar
Jonni1122
Posts: 144
Joined: February 13th, 2014, 5:22 pm
Location: Ég er á MARS!!!!

Re: Rank plugin

Post by Jonni1122 »

oliver_Builder wrote:
Jonni1122 wrote:Þarft ekki sð setja permissions á allt aftur... (Og þarft þess ef þú notar annað plugin fyrir þetta) Þú getur notað inheritance eða copy & paste svo líka bara prefixes :D
Jaa... Ég gerði það um daginn þegar ég var að setja upp permission fyrir admins, sá ekkert error en samt fór permissions í rugl
Gerðiru
T.d. Inheritance á marga groupa sem voru með aðra group'a (Dæmi úr GroupManager)
Trial-Mod:
default: false
permissions:
- Permission.Permission
Mod:
default: false
permissions:
- Permission.Permission
inheritance:
- Trial-Mod
info:
prefix: ''
build: true
suffix: ''
Admin:
default:false
permissions:
inheritance:
- Trial-Mod
- Mod
info:
prefix: ''
build: true
suffix: ''

Semsagt Settiru tvo grouppa eða fleirri sem að var með hvort annað? (Það getur messað allt upp :()
Jónmundur var hénna

Image
Post Reply

Return to “Tæknilega hornið”