Afhverju virkar PermissionEx ekki?

Allt varðandi hvernig á að gera server og hver eru bestu moddin
oliver_Builder
Posts: 524
Joined: October 9th, 2014, 4:31 pm
Location: Á Jörðinni
Contact:

Re: Afhverju virkar PermissionEx ekki?

Post by oliver_Builder »

reynir999 wrote:Þegar þú ert að nota permissionsex verðuru að hafa þetta sett upp svona:

Code: Select all

permissions:
- essentials.msg
- essentials.tpaccept
- essentials.tpa
en má alls ekki vera

Code: Select all

 permissions:
- essentials.msg
- essentials.tpaccept
- essentials.tpa
Þetta "-" merki verður að vera þar sem "p-ið" byrjar í permissions:

Það er allavega mín reynsla af permissionsex.

Og já, passaðu að engin lína sé rauð. Ef einhver lína er rauð: (NOTEPAD++)
Þú býrð til nýja lína í staðinn fyrir rauðu línuna, strokaðu þá alla línuna í burtu, alveg út í vinstri endann og ýttu svo á space þangað til þú ert kominn aftur á "p-ið" og settu permissionið.

Enn eins og Fluff sagði, ein villa og allt fokkast upp. Mæli með að nota console eins og Gussi sagði. Ég sjálfur nota aldrei console þegar ég edita PEX en það kosta líka ekki stuttann tíma að leita af villum ef þær koma upp :)
Vonandi skiluru þetta, get útskýrt þetta nánar ef þess þarf.
Ég nota console núna allavega og það virkar betur, þarf þá ekki alltaf að reloada og líka allavega, mér finnst það vera þægilegra
Post Reply

Return to “Tæknilega hornið”