Afhverju virkar PermissionEx ekki?

Allt varðandi hvernig á að gera server og hver eru bestu moddin
oliver_Builder
Posts: 524
Joined: October 9th, 2014, 4:31 pm
Location: Á Jörðinni
Contact:

Afhverju virkar PermissionEx ekki?

Post by oliver_Builder »

Hæ, ég næ ekki að laga permissions á servernum mínum, venjuleguir players hafa ekki permission af neinu! Í hvaða groupi á ég að sitja venjulega players til að þeir fái permission til að nota commands?
Gussi
Site Admin
Posts: 777
Joined: July 3rd, 2011, 4:09 pm

Re: Afhverju virkar PermissionEx ekki?

Post by Gussi »

Þú ert kannski bara að misskilja hvernig PermissionsEx virkar. Það skiptir engu máli hvað default group heitir, þú þarft bara að bæta permissions á default group svo... permissions virki.
oliver_Builder
Posts: 524
Joined: October 9th, 2014, 4:31 pm
Location: Á Jörðinni
Contact:

Re: Afhverju virkar PermissionEx ekki?

Post by oliver_Builder »

Gussi wrote:Þú ert kannski bara að misskilja hvernig PermissionsEx virkar. Það skiptir engu máli hvað default group heitir, þú þarft bara að bæta permissions á default group svo... permissions virki.
jaa... Ég er búinn að gea það oft, sitja permissions á default og allt, samt hafa players engin permissions :/
Gussi
Site Admin
Posts: 777
Joined: July 3rd, 2011, 4:09 pm

Re: Afhverju virkar PermissionEx ekki?

Post by Gussi »

oliver_Builder wrote:jaa... Ég er búinn að gea það oft, sitja permissions á default og allt, samt hafa players engin permissions :/
Þá hlýturu að vera gera eitthvað vitlaust, en það getur verið svo margt :p Er pex loaded? Er user í group? Er group með perms? Er perm rétt?
oliver_Builder
Posts: 524
Joined: October 9th, 2014, 4:31 pm
Location: Á Jörðinni
Contact:

Re: Afhverju virkar PermissionEx ekki?

Post by oliver_Builder »

Gussi wrote:
oliver_Builder wrote:jaa... Ég er búinn að gea það oft, sitja permissions á default og allt, samt hafa players engin permissions :/
Þá hlýturu að vera gera eitthvað vitlaust, en það getur verið svo margt :p Er pex loaded? Er user í group? Er group með perms? Er perm rétt?
Er pex loaded? Ég save-a alltaaf og reloada eða restarta servernum þegar ég breyti permissions
Er user í group? Meina allir players, ekki einhverjir ákveðnir players, en annars sé ég á netinu að stilla á default eða Guest, hvorugt virkar.
Er group með perms? Já, t.d googlaði ég permissions fyrir plugins þar sem stendur ekkert um permissions í download síðunni
Er perm rétt? Gerði þó copy og paste af öllum permissions

Allavega svona lítur þetta út það sem ég er kominn með:

Code: Select all

groups:
  default:
    options:
      default: true
    permissions:
    - modifyworld.*
	- commandbook.rules
	- commandbook.kit.kits.tools
	- commandbook.away
	- commandbook.spawn
	- commandbook.teleport.other
	- commandbook.call
	- commandbook.home.teleport
	- commandbook.home.set
	- commandbook.flight.toggle
	- commandbook.speed.flight
	- commandbook.speed.walk
	- commandbook.msg
schema-version: 1
leFluffed
Posts: 2177
Joined: May 31st, 2012, 8:17 pm
Location: Ísland

Re: Afhverju virkar PermissionEx ekki?

Post by leFluffed »

Málið með permission configið, eitt fokkup og það er eyðilagt.
Gussi
Site Admin
Posts: 777
Joined: July 3rd, 2011, 4:09 pm

Re: Afhverju virkar PermissionEx ekki?

Post by Gussi »

oliver_Builder wrote:Er pex loaded? Ég save-a alltaaf og reloada eða restarta servernum þegar ég breyti permissions
Gakktu samt úr skugga um að pex plugin'ið load'aði með _engum_ villum, þú getur séð nákvæm skilaboð um hvað (ef eitthvað) fór úrskeðis í logs/latest.log
oliver_Builder wrote:Er user í group? Meina allir players, ekki einhverjir ákveðnir players, en annars sé ég á netinu að stilla á default eða Guest, hvorugt virkar.
Ég er nokkuð viss um að Pex býr til default group, en það getur vel verið að það hafi breyst ef þú fiktaðir eitthvað í þessu - en þú getur bara staðfest þetta með því að gera "pex user [notandi] group list" til þess að sjá í hvaða groups viðkomandi nýr notandi er í.
oliver_Builder wrote:Er group með perms? Já, t.d googlaði ég permissions fyrir plugins þar sem stendur ekkert um permissions í download síðunni
Gott mál, hafðu það í huga að þú notar "pex group [hópur]" til þess að tékka hvort viðkomandi hópur sé með einhver eða engin permissions.
oliver_Builder wrote:Er perm rétt? Gerði þó copy og paste af öllum permissions
Flott, það er best.

Varðandi það sem þú ert kominn með, það er stór villa þarna, indent er "í fokki", og ég væri hissa ef PermissionsEx kvartaði ekki í logs (tékkaðu á logs/lastest.log!).

Þú ættir aldrei nokkurntíman að breyta permission skránni í höndunum (með notepad eða einhverjum text editor þ.e.a.s) - þú átt alltaf að nota pex commands í gegnum console.
oliver_Builder
Posts: 524
Joined: October 9th, 2014, 4:31 pm
Location: Á Jörðinni
Contact:

Re: Afhverju virkar PermissionEx ekki?

Post by oliver_Builder »

ok, lagast það ef ég deleta PermissionsEx og downloada aftur? Þá allavega resetast config og permissions.yml
leFluffed
Posts: 2177
Joined: May 31st, 2012, 8:17 pm
Location: Ísland

Re: Afhverju virkar PermissionEx ekki?

Post by leFluffed »

oliver_Builder wrote:ok, lagast það ef ég deleta PermissionsEx og downloada aftur? Þá allavega resetast config og permissions.yml
Deletar bara permissions, þarft ekki að eyða öllu plugininu út.
reynir999
Posts: 452
Joined: January 16th, 2012, 2:57 pm

Re: Afhverju virkar PermissionEx ekki?

Post by reynir999 »

Þegar þú ert að nota permissionsex verðuru að hafa þetta sett upp svona:

Code: Select all

permissions:
- essentials.msg
- essentials.tpaccept
- essentials.tpa
en má alls ekki vera

Code: Select all

 permissions:
- essentials.msg
- essentials.tpaccept
- essentials.tpa
Þetta "-" merki verður að vera þar sem "p-ið" byrjar í permissions:

Það er allavega mín reynsla af permissionsex.

Og já, passaðu að engin lína sé rauð. Ef einhver lína er rauð: (NOTEPAD++)
Þú býrð til nýja lína í staðinn fyrir rauðu línuna, strokaðu þá alla línuna í burtu, alveg út í vinstri endann og ýttu svo á space þangað til þú ert kominn aftur á "p-ið" og settu permissionið.

Enn eins og Fluff sagði, ein villa og allt fokkast upp. Mæli með að nota console eins og Gussi sagði. Ég sjálfur nota aldrei console þegar ég edita PEX en það kosta líka ekki stuttann tíma að leita af villum ef þær koma upp :)
Vonandi skiluru þetta, get útskýrt þetta nánar ef þess þarf.
Ég er Reynir í Minecraft.
Post Reply

Return to “Tæknilega hornið”