[TUTORIAL] Plugin "GriefPrevention"

Allt varðandi hvernig á að gera server og hver eru bestu moddin
Post Reply
User avatar
Swanmark
Posts: 2162
Joined: October 8th, 2011, 7:59 pm
Location: Penisland
Contact:

[TUTORIAL] Plugin "GriefPrevention"

Post by Swanmark »

Hæ,
Hvernig getur þú passað að enginn skemmi fyrir þér? Með moddinu GriefPrevention getur þú gert það sjálfur, og enginn admin þarf að hjálpa þér við það.
Vinsamlegast fylgdu einföldu skrefunum að neðan til að halda áfram.

1.
Sláðu inn /kit tools í spjallið.
Image

2.
Veldu gull skófluna. Þegar þú velur hana kemur í spjallinu hvað þú átt marga 'claim blocks'. Eins og sjá má á ég 318 claim blocks.
Image

3.
Einn claim block nær frá bedrock upp til himins. Til að velja svæði sem þú vilt claim'a, hægri smelltu með skóflunni á tvo blocks, þessir blocks eiga að vera horn-í-horn, ferhyrningur.
Image

4.
Til að leyfa vini/vinkonu að byggja á þínu claim'i, gerir þú /trust <nafn á vini/vinkonu> á meðan þú stendur inní claim'i. Ef að þú stendur ekki inní claim'i, þá leyfiru þeim notanda sem þú velur að byggja á öllum þínum claim'um.
Hérna gerði ég /trust RatedA:
Image

5.
Til að eyða claim'i, stendur þú inní því og gerir /abandonclaim
Image

(Aukastep)
Með stickinu sem þú færð (eða bara einhverju öðru sticki) geturu hægrismellt inn í þitt claim til að sjá hvar það endar, eða önnur claim.
Það er hægt að kaupa claim blocks með /buyclaimblocks <amount>.
Signatures eru fyrir lúða
Post Reply

Return to “Tæknilega hornið”