Hvernig tölvur eruð þið með?

Allt varðandi hvernig á að gera server og hver eru bestu moddin
Post Reply
User avatar
Swanmark
Posts: 2162
Joined: October 8th, 2011, 7:59 pm
Location: Penisland
Contact:

Hvernig tölvur eruð þið með?

Post by Swanmark »

Jæja, bring it.

Specifications?
Monitor(s)?
Hardware?


Myndir af setup líka velkomnar. :)

Ekki langt síðan að ég fékk mér tölvu, svo ég skal byrja :p (Smá show-off, lol :3)


Turnkassinn = Corsair C70
Örgjörvi = Intel i7 Quadcore @4.7GHz, multithreading ofc.
Skjákort = MSI GTX670 Power Edition .. (Næstum 1100MHz GPU, 2048MB GDDR5 6008MHz minni, Twin Frozr kæling.)
Vinnsluminni = Corsair CL9 vinnsluminni, 4x4GB = 16GB samtals.
Aflgjafi = Corsair GS700, 700w.
Móðurborð = MSI Z77A-G43
Harður Diskur 1 = Corsair Force 3 60GB SSD
Harður Diskur 2 = Seagate 2TB @ 7200rpm

Þetta er tölvan. :)

Svo er ég með tvo skjái
Báðir 24"..
BenQ GL2440H
BenQ GL2450


Lyklaborð = Logitech G710+
Mús = Logitech G600
Headset = Logitech G930
Músamotta = SteelSeries QcK 320mm x 270mm

Ég er hrifnastur af skjákortinu af öllu saman :3
Mynd af kortinu(kælingunni aðallega)
Image

I/O á kortinu eru 2xDVI, 1xHDMI og 1xDisplayPort.
Það er PCI-Express og þarf tvöfalt power o_O, væntanlega vegna kælingarinnar, not sure tho :p

Svo er stock clock speed á örgjörvanum 3.5GHz, en ég overclockaði hann í 4.2GHz, en er líka með kælingu, aðra en stock kælinguna (Ekki vatnskælingu, en kælir vel.)
Last edited by Swanmark on July 31st, 2013, 8:17 pm, edited 1 time in total.
Signatures eru fyrir lúða
Kristinn
Posts: 1128
Joined: March 17th, 2012, 3:46 pm
Location: Hafnarstræti 79, Akureyri, Ísland - Sími = 922-2973
Contact:

Re: Hvernig tölvur eruð þið með?

Post by Kristinn »

Get ekki sagt mikið af því ég er á fartölvu en skal reyna.
Örgjörvi: Intel CORE i5-2520m @2.50 GHz
RAM: 4000mb. 4,00gb

Meira get ég ekki sagt því ég er á HP fartölvu og nenni ekki að leita að öllu draslinu.
Mun fá mér MIKLU BETRI TÖLVU(ofc.) seinna á árinu
Image
User avatar
IcelandGold
Posts: 733
Joined: November 4th, 2012, 8:20 pm
Location: Eggilsstöðum sími: 8971265 Call me

Re: Hvernig tölvur eruð þið með?

Post by IcelandGold »

Kristinn wrote:Get ekki sagt mikið af því ég er á fartölvu en skal reyna.
Örgjörvi: Intel CORE i5-2520m @2.50 GHz
RAM: 4000mb. 4,00gb

Meira get ég ekki sagt því ég er á HP fartölvu og nenni ekki að leita að öllu draslinu.
Mun fá mér MIKLU BETRI TÖLVU(ofc.) seinna á árinu
Ég er á MJÖG svipaðri
Mess with the best, Die like the rest
vidvid8 wrote:lol eg atti ekki heima i london eda einland
User avatar
Swanmark
Posts: 2162
Joined: October 8th, 2011, 7:59 pm
Location: Penisland
Contact:

Re: Hvernig tölvur eruð þið með?

Post by Swanmark »

Kristinn wrote:Get ekki sagt mikið af því ég er á fartölvu en skal reyna.
Örgjörvi: Intel CORE i5-2520m @2.50 GHz
RAM: 4000mb. 4,00gb

Meira get ég ekki sagt því ég er á HP fartölvu og nenni ekki að leita að öllu draslinu.
Mun fá mér MIKLU BETRI TÖLVU(ofc.) seinna á árinu
Run -> dxdiag
:)
Signatures eru fyrir lúða
User avatar
xovius
Posts: 242
Joined: July 7th, 2011, 8:18 pm

Re: Hvernig tölvur eruð þið með?

Post by xovius »

Jæja, :D

Turnkassinn - CoolerMaster HAF-X
hann lýtur sirka svona út mínus dvd drifin :)
Image
Örgjörvi - Intel core i7 3930k Hexacore @4.7GHz
Skjákort - Gigabyte HD7970OC 3GB GDDR5
Vinnsluminni - Mushkin redline 2144MHz 4x4 = 16GB
Aflgjafi - CoolerMaster Silent Pro 850W
Móðurborð - Asus Rampage IV Extreme
Stýrikerfisdiskur - Corsair Force GT 240GB
Geymsludiskar - 2x Seagate 2TB

Örgjörvakæling: (já þetta þarf sér flokk :D)
Image
CPU Block - XSPC Raystorm
Radiator - 3x120mm Koolance cu1020v
Pump/Res combo - X2O 750 Dual Bayres/Pump (Acrylic) V4
Slöngur - Primochill PrimoFlex Pro LRT 1/2" ID - 3/4" OD Black
Fittings - 1/4" Thread Compression Fittings
Viftur - 5x Scythe Gentle Typhoon 120mm Case Fan 1850 RPM
Viftustýring - Scythe 6 viftu stýring

Viðtæki -
Skjár 1 - Philips 24" LED 1920*1080
Skjár 2 - HP 23" 1680*1050
Lyklaborð - Logitech G510
Mús - Thermaltake Tt eSports Black laser mús

Held ég sé ekki að gleyma neinu mikilvægu :D Endilega komið með spurningar svo ég geti montað mig meira, það er alltaf jafn gaman :P
Image
User avatar
IcelandGold
Posts: 733
Joined: November 4th, 2012, 8:20 pm
Location: Eggilsstöðum sími: 8971265 Call me

Re: Hvernig tölvur eruð þið með?

Post by IcelandGold »

xovius wrote:Jæja, :D

Turnkassinn - CoolerMaster HAF-X
hann lýtur sirka svona út mínus dvd drifin :)
Image
Örgjörvi - Intel core i7 3930k Hexacore @4.7GHz
Skjákort - Gigabyte HD7970OC 3GB GDDR5
Vinnsluminni - Mushkin redline 2144MHz 4x4 = 16GB
Aflgjafi - CoolerMaster Silent Pro 850W
Móðurborð - Asus Rampage IV Extreme
Stýrikerfisdiskur - Corsair Force GT 240GB
Geymsludiskar - 2x Seagate 2TB

Örgjörvakæling: (já þetta þarf sér flokk :D)
Image



CPU Block - XSPC Raystorm
Radiator - 3x120mm Koolance cu1020v
Pump/Res combo - X2O 750 Dual Bayres/Pump (Acrylic) V4
Slöngur - Primochill PrimoFlex Pro LRT 1/2" ID - 3/4" OD Black
Fittings - 1/4" Thread Compression Fittings
Viftur - 5x Scythe Gentle Typhoon 120mm Case Fan 1850 RPM
Viftustýring - Scythe 6 viftu stýring

Viðtæki -
Skjár 1 - Philips 24" LED 1920*1080
Skjár 2 - HP 23" 1680*1050

















































Lyklaborð - Logitech G510
Mús - Thermaltake Tt eSports Black laser mús

Held ég sé ekki að gleyma neinu mikilvægu :D Endilega komið með spurningar svo ég geti montað mig meira, það er alltaf jafn gaman :P
Setiru hann (turnin) saman sjálfur eða keyptiru hann?
Mess with the best, Die like the rest
vidvid8 wrote:lol eg atti ekki heima i london eda einland
User avatar
xovius
Posts: 242
Joined: July 7th, 2011, 8:18 pm

Re: Hvernig tölvur eruð þið með?

Post by xovius »

IcelandGold wrote:
xovius wrote:Jæja, :D

Turnkassinn - CoolerMaster HAF-X...
Setiru hann (turnin) saman sjálfur eða keyptiru hann?
Setti þetta saman sjálfur :)
Image
User avatar
Swanmark
Posts: 2162
Joined: October 8th, 2011, 7:59 pm
Location: Penisland
Contact:

Re: Hvernig tölvur eruð þið með?

Post by Swanmark »

Setti minn líka saman sjálfur :p

Well, i've been beaten.. lol.
tbh, vissi að xovius myndi replya :3

EDIT: Xovius, þarftu ekki örgjörva fyrir minni yfir 1600 eða 1866 or something?
Signatures eru fyrir lúða
User avatar
xovius
Posts: 242
Joined: July 7th, 2011, 8:18 pm

Re: Hvernig tölvur eruð þið með?

Post by xovius »

Swanmark wrote:Setti minn líka saman sjálfur :p

Well, i've been beaten.. lol.
tbh, vissi að xovius myndi replya :3

EDIT: Xovius, þarftu ekki örgjörva fyrir minni yfir 1600 eða 1866 or something?
það er ekkert öðruvísi, það er bara dýrara og betra :D reyndar sum móðurborð sem styðja það ekki held ég.
Image
Binni
Posts: 402
Joined: August 7th, 2011, 1:25 pm
Location: 1001011000
Contact:

Re: Hvernig tölvur eruð þið með?

Post by Binni »

Ég vinn allavega keppnina um stærsta kassann :D

Image

Um 60cm á hæð og 30kg

Annars er vélbúnaðurinn ekkert spes, fann bara ódýrt móðurborð, cpu og ram á svona 15k en síðan var þetta eini kassinn sem ég fann sem móðurborðið passaði í.

Örgjörvi - Intel Pentium Dual Core 2,8ghz
Skjákort - NVIDIA GeForce GT 630
Vinnsluminni - 3x1GB eitthvað sem ég fann ofaní skúffu (tvö eru held ég Corsair og eitt no-name)
Móðurborð - Intel DQ695CO (formfactor BTX)
Harðir Diskar - 1x500GB og 1x2000GB
Aflgjafi - Einhver Dell 700W aflgjafi
Stýrikerfi - *hóst hóst* löglegt windows 7 ultimate
Skjár - 1x22" PB skjár

Fer síðan að skipta þessu út fyrir fartölvu enda hentar það mér miklu betur, myndi þá skella vélbúnaðinum í minni kassa og nota sem server og selja einhverjum moddara kassann :D
Ingame: Ingimarsson
Post Reply

Return to “Tæknilega hornið”