Hvernig skal gera ýmislegt tengt Minecraft [Mac]

Allt varðandi hvernig á að gera server og hver eru bestu moddin
Post Reply
Hafsteinnd
Posts: 1337
Joined: August 7th, 2012, 10:03 pm

Hvernig skal gera ýmislegt tengt Minecraft [Mac]

Post by Hafsteinnd » January 11th, 2013, 8:56 pm

Hæhæ
Sumir eiga í vandræðum með að downloada moddum, texture packs og svo framvegis því þeir finna ekki folderinn. Hérna er svar við öllu, hvernig þú finnur screenshots, hvernig þú installar texture packs og fleira.

Til að finna Minecraft folderinn
Það eru tvær leiðir til að finna minercraft folderinn.

Hér er sú fyrsta:

Opnaðu Finder og smelltu á "Go" efst á skjánum.
Image

Svo smelliru á "Go to folder".
Image

Settu þetta í ramman sem myndast.

Code: Select all

~/library/application support/minecraft
Semsagt:
Image

Smelltu á "Go" þá á að opnast gluggi sem heitir "minecraft".

Hérna er hin leiðin:

Opnaðu Finder og finndu Library, í mínu tilfelli er ég með það til hliðar í Favorites. Þú getur sett það í Favorites með því að finna Library og draga það í Favorites, semsagt að færa það þar sem ég er með það.
Image

Finndu svo möppu sem heitir "Application Support".
Image

Þá opnast gluggi, finndu möppu sem heitir "minecraft".
Image

Þegar þú ert búinn að opna möppuna sem heitir "minecraft" eiga margar möppur að koma. Ekki gera neitt við þær nema þú veist hvað þú ert að gera, ef þú breytir einhverju getur allt farið í skít.

Að finna screenshots
Mjög einfallt!

Smelltu á "screenshots".
Image

Þá byrtast allar myndirnar sem þú hefur tekið í Minecraft, til að taka mynd smelliru á "F2" á lyklaborðinu, þá kemur í chattið með hvítum stöfum "Saved screenshot as blablabla"
Image

Þetta auðveldir þér að koma með mynd sannanir á forum. Smelltu hér til að fá að vita hvernig þú upploadar myndunum.

Að downloada Texture Packs
Finndu skemmtilega útlitspakka!

Smelltu á "texture packs" í minecraft foldernum.
Image

Downloadaðu svo einhverjum skemmtilegum texture packs og settu þá í "texture packs" folderinn. Segjum sem svo að ég ætla að downloada texture pack sem heitir "SphaxBDcraft". Þá næ ég í hann úr "Downloads" og set hann í "Texture packs" folderinn.
Image

Til að nota texture packinn opnaru minecraft og á upphafssíðuni smelliru á "Texture packs" eða á íslensku "Útlitspakkar"

Info

Minecraft folderinn geymir allt sem tengist minecraft hjá þér, því segi ég hér fyrir ofan að ef þú breytir einhverju getur allt farið í mask. Ef þú ætlar að downloada moddum ferð þú í bin, ég ætla ekki að kenna ykkur hvernig maður downloadar moddum því það er mismunandi eftir moddum. Þú getur fundið mjög skemmtileg modd og marg fleira, hinns vegar er annað til sem kallast hakk. Ég vísa öllum fram hjá því. Til að finna worldirnar þínar og bæta við downloduðum möppum opnaru "saves" og bætir svo við mappinu sem þú hefur áhuga á, alveg eins og með texture packana. Hérna eru linkar sem eru með fullt af frábæru efni fyrir þig:
http://www.minecraftforum.net
http://www.minecraftforum.net/forum/53-maps/
http://www.minecrafttexturepacks.com
Njótið!

Takk fyrir mig!
Kv. Hafsteinn

reyniraron
Posts: 207
Joined: May 22nd, 2012, 6:02 pm

Re: Hvernig skal gera ýmislegt tengt Minecraft [Mac]

Post by reyniraron » March 21st, 2013, 8:41 pm

I like Macs
Reynir Aron
Stofnandi RAMCraft

User avatar
Kristinn
Posts: 1128
Joined: March 17th, 2012, 3:46 pm
Location: Hafnarstræti 79, Akureyri, Ísland - Sími = 922-2973
Contact:

Re: Hvernig skal gera ýmislegt tengt Minecraft [Mac]

Post by Kristinn » March 24th, 2013, 9:03 pm

reyniraron wrote:I like Macs
I prefer PC's, oh wait...
Image

User avatar
Swanmark
Posts: 2162
Joined: October 8th, 2011, 7:59 pm
Location: Penisland
Contact:

Re: Hvernig skal gera ýmislegt tengt Minecraft [Mac]

Post by Swanmark » April 7th, 2013, 1:53 am

SPHAX <3


Also, fínt að taka það fram að þetta er allt gert undir minecraft möppunni.
Signatures eru fyrir lúða


Post Reply

Return to “Tæknilega hornið”