Varðandi m.c samfélagið og servers.

Almennt spjall varðandi Íslenska Minecraft samfélagið
Post Reply
User avatar
Grislingur
Posts: 425
Joined: March 1st, 2013, 3:51 pm

Varðandi m.c samfélagið og servers.

Post by Grislingur » July 16th, 2015, 4:13 pm

Sæl veriði, ég hef undarfarið ekki verið inná minecraft og þessvegna vildi ég spyrja hér á forum hvort það væru einhverjir ''Harcore PvP'' servers opnir?,
Svipaður gamla servernum mínum (bb.minecraft.is) þar sem ég er að spá að opna hann aftur á ný, nema einhver er nú þegar með svoleiðis server.
Síðan vildi ég líka athuga hvort íslenska minecraft samfélagið er alveg að hætta, hvort það borgar sig að opna server og hvort spilarar myndu spila á servernum/minecraft.

oliver_Builder
Posts: 524
Joined: October 9th, 2014, 4:31 pm
Location: Á Jörðinni
Contact:

Re: Varðandi m.c samfélagið og servers.

Post by oliver_Builder » July 22nd, 2015, 1:32 pm

Ég held að allir séu hættir að nenna að vera með servera... serverar koma og fara... aðeins 2 serverar eftir á listanun... :roll:
Attachments
image.jpg
image.jpg (234.47 KiB) Viewed 1679 times

Post Reply