Page 1 of 2

Tutorial: Hvernig skal uploada myndum.

Posted: August 7th, 2012, 1:35 am
by Swanmark
Það er hægt að setja myndir sem 'attachment' á pósta, en þá er leiðinlegt að skoða myndirnar, allavega á litlum skjám, þarf að skrolla upp og niður.

Í þessum pósti, mun ég kenna ykkur að setja myndirnar inn, án þess að nota attachment kerfið.

Step 1.
Notaðu vafrann þinn til þess að fara inn á vefsíðu: http://tinypic.com/
Image

Step 2.
Smelltu á "Browse"
Image

Step 3.
Veldu mynd þína og smelltu á "Opna" eða "Open"
Image

Step 4.
Smelltu á græna "Upload" takkann.
Image

Step 5.
Skrifaðu inn staðfestingarkóðann sem kemur á myndinni, í boxið fyrir neðan.
Image

Step 6.
Hægri smelltu á "Forum code" textann, hægri smelltu svo og veldu "Copy" eða "Afrita".
Image

Step 7.
Búðu til nýjann þráð eða póst. Hægri smelltu þar og veldu "Paste" eða "Líma"
Þar kemur Image
Image

Þá kemur þetta svona:
Image


Takk fyrir að lesa, ef þið gerið svona getiði ekki bara sett inn fleiri en 3 myndir ( Attachment kerfið leyfir bara 3 ) og þá er betra fyrir aðra að skoða myndirnar ykkar. :)


ATH. Ég set þetta líka í Tæknilega Hornið.

Re: Tutorial: Hvernig skal uploada myndum.

Posted: August 27th, 2012, 9:42 pm
by Smári
Image


Did It!!!!

Re: Tutorial: Hvernig skal uploada myndum.

Posted: August 28th, 2012, 6:36 pm
by nova97199
ég líka!
Image

Re: Tutorial: Hvernig skal uploada myndum.

Posted: September 7th, 2012, 11:10 pm
by Swanmark
Töff guyz :3

Re: Tutorial: Hvernig skal uploada myndum.

Posted: October 7th, 2012, 1:19 am
by Ragnar
Nice Sá Þarna Að Þú ert á Windows 7

Re: Tutorial: Hvernig skal uploada myndum.

Posted: October 7th, 2012, 1:21 am
by Ragnar
Image

Re: Tutorial: Hvernig skal uploada myndum.

Posted: October 11th, 2012, 1:11 pm
by Swanmark
RealRagnar1302 wrote:Nice Sá Þarna Að Þú ert á Windows 7
Öm. jám. Sá þarna að þú kannt að lita textann þinn.

Re: Tutorial: Hvernig skal uploada myndum.

Posted: October 21st, 2012, 9:13 am
by Hafsteinnd
Geðveikt!! :) en það er kostir og ókostir maður sér ekki alla myndina :(

Re: Tutorial: Hvernig skal uploada myndum.

Posted: November 1st, 2012, 1:14 pm
by Swanmark
Hafsteinnd wrote:Geðveikt!! :) en það er kostir og ókostir maður sér ekki alla myndina :(
Ef að myndin er það stór.

Ég nota Photoshop til að minnka stærri myndir, þú getur notað eikkað annar.

Re: Tutorial: Hvernig skal uploada myndum.

Posted: November 1st, 2012, 7:02 pm
by Hafsteinnd
Swanmark wrote:
Hafsteinnd wrote:Geðveikt!! :) en það er kostir og ókostir maður sér ekki alla myndina :(
Ef að myndin er það stór.

Ég nota Photoshop til að minnka stærri myndir, þú getur notað eikkað annar.
Færi ég þá myndina í eithvað forrit, minka myndina og set hana hér?