Sömu stillingar og í Sandkassinn.is og gamla Gussi.is!

Moderator: Gussi

Locked
sigurdur00
Posts: 25
Joined: January 1st, 2014, 7:41 pm

Sömu stillingar og í Sandkassinn.is og gamla Gussi.is!

Post by sigurdur00 »

Halló! Eins og eitthverjir hafa tekið eftir þá skrifaði ég stuttan pistil inná spjallið. Veit að það eru ekki miklar líkur á því að Gussi hlusti á þetta en ég er búinn að hugsa mikið um þetta og verða bara að koma þessu út úr mér. Ég veit að það hefðu fleiri áhuga á því að spila serverinn ef það væru allar sömu stillingar og inná Sandkassinn.is og gamla Gussi.is. Ég nenni t.d ekki að spila Gussi.is núna vegna þetta fé er svo mikið kjaftæði og mér finnst að admin ættu að protecta, svo líkar mér ekki við þetta chest shop sem er núna og margar fleiri ástæður, ég vil bara hafa allt eins og það var! Svo Gussi getur þú verið svo góður og haft allar sömu stillingar og voru hérna áður þegar allir skemmtu svo vel í Sandkassinn.is og Gussi.is. Geri hér heiðarlega tilraun til þess að fá gömlu góðu minecraft tímana aftur. Veit að það er enn til fólk sem vil spila Hardkjarna Build servera. KV Gaurinn sem elskar að builda og gera shop!
oliver_Builder
Posts: 524
Joined: October 9th, 2014, 4:31 pm
Location: Á Jörðinni
Contact:

Re: Sömu stillingar og í Sandkassinn.is og gamla Gussi.is!

Post by oliver_Builder »

sigurdur00 wrote:Ég nenni t.d ekki að spila Gussi.is núna vegna þetta fé er svo mikið kjaftæði og mér finnst að admin ættu að protecta,
sigurdur00 wrote:Ég veit að það hefðu fleiri áhuga á því að spila serverinn
Afhverju ættu admins að protecta? Það yrði of mikil vinna fyrir admins að protecta fyrir alla á servernum, ég myndi t.d ekki nenna að bíða í marga klukkutíma eða daga þar til admin kæmi til að protecta fyrir mig!!
sigurdur00 wrote:Veit að það eru ekki miklar líkur á því að Gussi hlusti á þetta
Hann hlustar á þig en bara gerir ekki allt sem fólk segir honum að gera, auðvitað vill hann hafa serverinn sinn eins og hann vill hafa þær, ég er ekki að segja að það sé bannað að koma með hugmyndir fyrir gussa.
Gussi
Site Admin
Posts: 777
Joined: July 3rd, 2011, 4:09 pm

Re: Sömu stillingar og í Sandkassinn.is og gamla Gussi.is!

Post by Gussi »

Noted, margt til í þessu :p

Það verður map reset 1. apríl og þá fæ ég tækifæri til að hvolfa og breyta öllu, eða réttara sagt færa það í fyrra horf eins og það var áður (kannski).

Ég hef eytt talsvert minni tíma í serverinn núna miðað við áður, miklu minni tíma en ég hefði viljað. Í raun sá ég það fyrir að ég gæti ekki skilað sömu afköstum og síðast, þannig ég ákvað strax í upphafi að útiloka það sem tæki mestu vinnuna; að protecta manually, að ranka manually, og halda utan um stóran admin hóp. Það er lykilástæðan afhverju allt er ekki eins og það var áður, tímaskortur að minni hálfu til þess að sinna servernum og það sem ég hef þurft að fórna vegna þess.

Varðandi protect, ég trúi ennþá að self-service claim sé mun betra en að kalla í admin til að protecta. Allir players ættu að geta protectað sitt svæði, strax í upphafi, og stærra/stækka svæðið þegar á dregur playtime. Það allavega hljómar rosalega vel "on paper", en hversu vel það gekk að kynna þetta kerfi, og stilla það properly, það hefur líklega verið massive failure. Bara þeir sem kannast við þetta kerfi geta nýtt sér það, eða þeir sem fá leiðbeiningar frá öðrum players - þetta þyrfti að bæta. Aukaverkanir þess að protect er self-service eru að það þarf færri admins til að protecta og lagfæra skemmdir, flest allt sem players þykir vænt um er protected til að byrja með. Þannig þetta er eini punkturinn frá þér sem ég er ósammála :p Ég er nokkuð sáttur með self-service fyrir protect, en það þyrfti að koma því betur fyrir og kynna það fyrir players leið og þeir join'a.

Varðandi economy, það feilaði. Current chestshop er smá glitchy og nokkrir players náðu að safna sér óhóflega mikið fé á stuttum tíma með því að svindla á kerfinu (án þess að fara í details hvernig það var gert, það er ekki hægt lengur). Þannig economy fór nokkurnvegin í vaskinn. Það þarf að gera algert overhaul á economy og öllu tengt því. En hvort currency heitir fé, eða kroona, eða money, ætti ekki að skipta öllu :p Ég er opinn fyrir öllum uppástungum í þessum flokki.

Ef það er eitthvað fleira sem þú saknar láttu mig vita, ég er opinn fyrir öllu.
leFluffed
Posts: 2177
Joined: May 31st, 2012, 8:17 pm
Location: Ísland

Re: Sömu stillingar og í Sandkassinn.is og gamla Gussi.is!

Post by leFluffed »

Gussi wrote:Noted, margt til í þessu :p

Það verður map reset 1. apríl og þá fæ ég tækifæri til að hvolfa og breyta öllu, eða réttara sagt færa það í fyrra horf eins og það var áður (kannski).

Ég hef eytt talsvert minni tíma í serverinn núna miðað við áður, miklu minni tíma en ég hefði viljað. Í raun sá ég það fyrir að ég gæti ekki skilað sömu afköstum og síðast, þannig ég ákvað strax í upphafi að útiloka það sem tæki mestu vinnuna; að protecta manually, að ranka manually, og halda utan um stóran admin hóp. Það er lykilástæðan afhverju allt er ekki eins og það var áður, tímaskortur að minni hálfu til þess að sinna servernum og það sem ég hef þurft að fórna vegna þess.
Það er auðvitað rétt hjá þér með tímann en það sem skilgreindi Gussa fyrir mér var fólkið bakvið hann þótt það er tímafrekt. Mér fannst gaman að geta komið inná og vitað að það voru admins sem voru að fylgjast með, voru tilbúnir að hjálpa og voru snarir í því.
Gussi wrote: Varðandi protect, ég trúi ennþá að self-service claim sé mun betra en að kalla í admin til að protecta. Allir players ættu að geta protectað sitt svæði, strax í upphafi, og stærra/stækka svæðið þegar á dregur playtime. Það allavega hljómar rosalega vel "on paper", en hversu vel það gekk að kynna þetta kerfi, og stilla það properly, það hefur líklega verið massive failure. Bara þeir sem kannast við þetta kerfi geta nýtt sér það, eða þeir sem fá leiðbeiningar frá öðrum players - þetta þyrfti að bæta. Aukaverkanir þess að protect er self-service eru að það þarf færri admins til að protecta og lagfæra skemmdir, flest allt sem players þykir vænt um er protected til að byrja með. Þannig þetta er eini punkturinn frá þér sem ég er ósammála :p Ég er nokkuð sáttur með self-service fyrir protect, en það þyrfti að koma því betur fyrir og kynna það fyrir players leið og þeir join'a.
Eins og ég segi fyrir ofan, mér fannst betra þegar þetta var manual. Bæði þá að þú þurftir ekki að hafa áhyggjur á því að vera með pening til að vernda allt draslið þitt. Manual protect passar að systemið verður ekki abuseað, sem mun gerast ef claim blocks eru fríir en tekur samt nokkurn tíma að safna nægum claim blocks fyrir stóru basei eins og flestir fara að í byrjun.
Gussi wrote: Varðandi economy, það feilaði. Current chestshop er smá glitchy og nokkrir players náðu að safna sér óhóflega mikið fé á stuttum tíma með því að svindla á kerfinu (án þess að fara í details hvernig það var gert, það er ekki hægt lengur). Þannig economy fór nokkurnvegin í vaskinn. Það þarf að gera algert overhaul á economy og öllu tengt því. En hvort currency heitir fé, eða kroona, eða money, ætti ekki að skipta öllu :p Ég er opinn fyrir öllum uppástungum í þessum flokki.
Spilaði ekki svo mikið og veit ekki um þetta mál svo, no comments.
Gussi wrote: Ef það er eitthvað fleira sem þú saknar láttu mig vita, ég er opinn fyrir öllu.
sigurdur00
Posts: 25
Joined: January 1st, 2014, 7:41 pm

Re: Sömu stillingar og í Sandkassinn.is og gamla Gussi.is!

Post by sigurdur00 »

Takk fyrir þessi svör. Skal reyndar viðurkenna að ég sé það núna. Man núna hvernig þetta var hérna áður þegar maður var alltaf að bíða eftir admins til þess að protecta. Skal vera sáttur við það að protecta sjálfur. Hvernig er það var það ekki eitthvern tíman í nýja Gussa sem það var ekki hægt að fara í nein warps nema sín eigin warps, er það enþá þannig? Mun byrja að spila Gussi.is aftur sáttur ef Chest Shop kemur inn eins og það var og money. Það er bara eitthvað sem ég skil ekki við þetta fé kannski var ég orðinn of vanur hinu. En ég þakka þér engu að síður fyrir að hlusta eitthvað á mig Gussi átti ekki von á því takk takk. Mun án efa bæta eitthverju við það sem ég hef verið að segja. Hlakka til að sjá Map Rest.
oliver_Builder
Posts: 524
Joined: October 9th, 2014, 4:31 pm
Location: Á Jörðinni
Contact:

Re: Sömu stillingar og í Sandkassinn.is og gamla Gussi.is!

Post by oliver_Builder »

sigurdur00 wrote:Hvernig er það var það ekki eitthvern tíman í nýja Gussa sem það var ekki hægt að fara í nein warps nema sín eigin warps, er það enþá þannig?
Nei, það er hægt að fara í wörps
sigurdur00 wrote: Mun byrja að spila Gussi.is aftur sáttur ef Chest Shop kemur inn eins og það var og money
sigurdur00 wrote:Það er bara eitthvað sem ég skil ekki við þetta fé kannski var ég orðinn of vanur hinu
Það er money, getur ekki lengur gert /fe
Það er aftur money ;)
Gussi
Site Admin
Posts: 777
Joined: July 3rd, 2011, 4:09 pm

Re: Sömu stillingar og í Sandkassinn.is og gamla Gussi.is!

Post by Gussi »

leFluffed wrote:Það er auðvitað rétt hjá þér með tímann en það sem skilgreindi Gussa fyrir mér var fólkið bakvið hann þótt það er tímafrekt. Mér fannst gaman að geta komið inná og vitað að það voru admins sem voru að fylgjast með, voru tilbúnir að hjálpa og voru snarir í því.
Yep. Ég hef tekið eftir því sjálfur, ef ég er online þá eru meiri líkur að players séu lengur online. Og fleiri players = ennþá fleiri players. Ennþá fleiri players = fleiri admins. Kannski mun ég finna tíma til þess að sinna þessu betur. :)
leFluffed wrote:Eins og ég segi fyrir ofan, mér fannst betra þegar þetta var manual. Bæði þá að þú þurftir ekki að hafa áhyggjur á því að vera með pening til að vernda allt draslið þitt. Manual protect passar að systemið verður ekki abuseað, sem mun gerast ef claim blocks eru fríir en tekur samt nokkurn tíma að safna nægum claim blocks fyrir stóru basei eins og flestir fara að í byrjun.
Það hlýtur samt að finnast gott balance á þessu kerfi þannig það sé þægilegt fyrir players og verði ekki abuse'að. Ef ég hefði ekki haft self-service claim núna þá er ég 95% viss á því að serverinn væru rústir einar, ég gæti ekki fundið tíma til þess að protecta allt sem allir biðja um og rollbacka allt sem útaf ber, það væri allt í klessu (sjá previous maps fyrir definition af klessu). Það er eiginlega nauðsynlegt að finna gott balance á þessu, it's a must, ég get eiginlega ekki hugsað mér að fara gömlu leiðina. :p
sigurdur00 wrote:Takk fyrir þessi svör. Skal reyndar viðurkenna að ég sé það núna. Man núna hvernig þetta var hérna áður þegar maður var alltaf að bíða eftir admins til þess að protecta. Skal vera sáttur við það að protecta sjálfur. Hvernig er það var það ekki eitthvern tíman í nýja Gussa sem það var ekki hægt að fara í nein warps nema sín eigin warps, er það enþá þannig? Mun byrja að spila Gussi.is aftur sáttur ef Chest Shop kemur inn eins og það var og money. Það er bara eitthvað sem ég skil ekki við þetta fé kannski var ég orðinn of vanur hinu. En ég þakka þér engu að síður fyrir að hlusta eitthvað á mig Gussi átti ekki von á því takk takk. Mun án efa bæta eitthverju við það sem ég hef verið að segja. Hlakka til að sjá Map Rest.
Varðandi warps, það er hægt að búa til 10 public warps núna, og óendanlega mörg private. En rétt eins og með claim, það fattar enginn hvernig þetta virkar enda er það hvergi útskýrt, þarf einhvernvegin að kynna þetta fyrir players properly. Það á nánast við allt. Ef þú eða einhver annar vill ræða um future gussi.is server setup þá er ég pretty much 24/7 inná irc.minecraft.is - ég svara kannski ekki strax þarna, en ég svara alltaf á endanum :)
leFluffed
Posts: 2177
Joined: May 31st, 2012, 8:17 pm
Location: Ísland

Re: Sömu stillingar og í Sandkassinn.is og gamla Gussi.is!

Post by leFluffed »

Skal vera með eitthverjar hugmyndir þegar ég fer næst inná IRC.
Locked

Return to “Gussi.is - Harðkjarna build”