Kubbaveröld 2.0 - WIP

Post Reply
retro
Posts: 89
Joined: March 19th, 2013, 3:54 pm

Kubbaveröld 2.0 - WIP

Post by retro »

Eins og sumir hafa lesið sér til er ég að vinna í Kubbaveröld 2.0 sem Survival Medieval server og verða þónokkur skemmtileg plugin. Núna þarf ég álit frá ykkur spilurum um hvað þið mynduð vilja sjá á Spawninu.

Það sem ég er komin með á listan er eftirfarandi:
- Tavern (Matur, rúm etc)
- Market (hinar og þessar byggingarvörur og aðrir hlutir)
- Blacksmith (Vopn & armor)
- Bakery (More foood)
- Spurning að hafa námu & farm svo nýir spilarar eigi auðveldara að aðlagast.

Svo vantar mér fleiri hugmyndir um byggingar og svona á spawnið. Vitaskuld verða t.d. Verðir ofl á spawninu sem rölta um og drepa þá sem ekki eru að fara eftir reglum.
User avatar
Charizardinn
Posts: 59
Joined: June 26th, 2013, 11:25 am
Location: Nálægt ._.

Re: Kubbaveröld 2.0 - WIP

Post by Charizardinn »

Hvað með einskonar fangelsi? Það að drepa players kemur ekki endilega í veg fyrir að þeir fari eftir settum reglum, frekar að 'jaila' þá og taka alla vafasama hluti sem þeir bera á sér.
ImageImage
retro
Posts: 89
Joined: March 19th, 2013, 3:54 pm

Re: Kubbaveröld 2.0 - WIP

Post by retro »

Charizardinn wrote:Hvað með einskonar fangelsi? Það að drepa players kemur ekki endilega í veg fyrir að þeir fari eftir settum reglum, frekar að 'jaila' þá og taka alla vafasama hluti sem þeir bera á sér.
Góð hugmynd, gætum einnig sett eitthverskonar punishment. En það verða svokölluð SafeZones þar sem engin getur attackað aðra svo verður svona Wilderness þar sem allir eru fair game.
Post Reply

Return to “kubbaverold.minecraft.is”