In-game screenshot keppni

retro
Posts: 89
Joined: March 19th, 2013, 3:54 pm

In-game screenshot keppni

Post by retro »

Jæja mig langaði aðeins að lífga upp á forums hérna og ákvað að skella í smá in-game screenshot keppni þar sem spilarar taka 2x screenshots eitt af degi til og annað á kvöldi til og pósta því svo hér. Svo finnið ykkur eitthvað hús eða byggingu og takið skemmtilega mynd. Ætla að leyfa þessu að lifa hérna í smátíma áður en við gerum könnun um hver er með flottasta. Þetta er einnig frábær leið fyrir spilara að kynnast fleirum texture packs og mods og hvað annað með að spyrja aðila út í screenshots.

Day:
Image
Night:
Image
Spordx
Posts: 453
Joined: April 29th, 2012, 9:37 pm

Re: In-game screenshot keppni

Post by Spordx »

Dagur:
Image

Nótt
Image
Image
retro
Posts: 89
Joined: March 19th, 2013, 3:54 pm

Re: In-game screenshot keppni

Post by retro »

Þú hefur ekkert íhugað að notast við shaders? :p
Hafsteinnd
Posts: 1337
Joined: August 7th, 2012, 10:03 pm

Re: In-game screenshot keppni

Post by Hafsteinnd »

retro wrote:Þú hefur ekkert íhugað að notast við shaders? :p
Ætlaði að ná í það en magic luncher leyfir mér það ekki :/ Shaders gjörbreytir minecraft.
Hafsteinnd
Posts: 1337
Joined: August 7th, 2012, 10:03 pm

Re: In-game screenshot keppni

Post by Hafsteinnd »

retro wrote:Þú hefur ekkert íhugað að notast við shaders? :p
Fann leið án þess að nota magic luncher en vatnið og trén hreyfast ekki :/ Er einhver stilling fyrir þetta eða?
retro
Posts: 89
Joined: March 19th, 2013, 3:54 pm

Re: In-game screenshot keppni

Post by retro »

Hafsteinnd wrote:
retro wrote:Þú hefur ekkert íhugað að notast við shaders? :p
Fann leið án þess að nota magic luncher en vatnið og trén hreyfast ekki :/ Er einhver stilling fyrir þetta eða?
Ég nota magic launcher, einfalt og létt að nota, svaka þæginlegt til að adda og remova mods, en þarna ég held að vatnið og tréin hafi með shadersmod eða optifine að gera. Skal senda þér hvað ég nota í dag. Er að vinna eins og er.
Hafsteinnd
Posts: 1337
Joined: August 7th, 2012, 10:03 pm

Re: In-game screenshot keppni

Post by Hafsteinnd »

retro wrote:
Hafsteinnd wrote:
retro wrote:Þú hefur ekkert íhugað að notast við shaders? :p
Fann leið án þess að nota magic luncher en vatnið og trén hreyfast ekki :/ Er einhver stilling fyrir þetta eða?
Ég nota magic launcher, einfalt og létt að nota, svaka þæginlegt til að adda og remova mods, en þarna ég held að vatnið og tréin hafi með shadersmod eða optifine að gera. Skal senda þér hvað ég nota í dag. Er að vinna eins og er.
Allt í lagi. Svosem er ég að lagga í lambaspörð með current shaders. Það er samt minna lagg ef ég er í magic luncher.
User avatar
Swanmark
Posts: 2162
Joined: October 8th, 2011, 7:59 pm
Location: Penisland
Contact:

Re: In-game screenshot keppni

Post by Swanmark »

Má þetta vera gif?
Signatures eru fyrir lúða
Spordx
Posts: 453
Joined: April 29th, 2012, 9:37 pm

Re: In-game screenshot keppni

Post by Spordx »

Swanmark wrote:Má þetta vera gif?

Já alveg örugglega
Image
Post Reply

Return to “kubbaverold.minecraft.is”