Search found 171 matches

by xovius
September 2nd, 2013, 11:32 pm
Forum: Tæknilega hornið
Topic: Krypton gaming mouse?
Replies: 9
Views: 5095

Re: Krypton gaming mouse?

Varðandi mýs þá skiptir lang mestu máli hvernig þér finnst þægilegast að halda á henni. Best að fara bara í tölvubúðirnar og fá að taka aðeins í þær og sjá hver þér finnst best...
by xovius
September 2nd, 2013, 2:50 am
Forum: Tæknilega hornið
Topic: Vote! :D
Replies: 4
Views: 3094

Re: Vote! :D

bjorgvine92 wrote:Bara svona ad segja ad eg er ad fara ad kaupa ps4 eftir1 viku
Eh, hún kemur ekki út í evrópu fyrr en 29 nóvember...
by xovius
August 20th, 2013, 3:17 pm
Forum: Tæknilega hornið
Topic: Hvernig tölvur eruð þið með?
Replies: 105
Views: 40069

Re: Hvernig tölvur eruð þið með?

o. fuk win8 Ekkert að win 8, hef notað það mánuðum saman og það er bara betrumbætt útgáfa af win7 Win8 er skásta útgáfa af Windows sem hefur nokkurntíma komið út (ég nota OS X, er EKKI Windows fan) Nema það að W8 var búið til fyrir mobile devices.[/quote] Bull, W8 er mobile capable en alls ekki mob...
by xovius
July 18th, 2013, 10:31 pm
Forum: Tæknilega hornið
Topic: Hvernig tölvur eruð þið með?
Replies: 105
Views: 40069

Re: Hvernig tölvur eruð þið með?

Svona er mín MonsterGamingVélDauðans Tölvuturn: Corsair Graphite 600TM svartur turn Örgjörvi: Intel Core i7-4770K 3.5GHz 8MB Quad Core LGA 1150 ( Overclockad í 4.0 GHZ ) Örgjörvakæling: Corsair H80i vökvakæling RAM: 16GB Crucial (2x8GB) 1600MHz DDR3 Móðurborð: ASUS Sabertooth Z87 Haswell Aflgjafi: ...
by xovius
July 17th, 2013, 3:09 am
Forum: Tæknilega hornið
Topic: Hvernig tölvur eruð þið með?
Replies: 105
Views: 40069

Re: Hvernig tölvur eruð þið með?

Swanmark wrote:o. fuk win8
Ekkert að win 8, hef notað það mánuðum saman og það er bara betrumbætt útgáfa af win7
by xovius
July 16th, 2013, 11:29 am
Forum: Tæknilega hornið
Topic: Hvernig tölvur eruð þið með?
Replies: 105
Views: 40069

Re: Hvernig tölvur eruð þið með?

Farðu í start menu, skrifaðu dxdiag farðu svo í display Ekki það að ég sé með Win8, en hvernig myndi maður fara að því þar? Enginn start takki :3 (Er Run perhaps?) Ef maður er með windows 8 á maður bara að fá sér starttakka um leið og þú installar stýrikerfinu... Annars er þetta líka í metro screen...
by xovius
July 15th, 2013, 9:25 pm
Forum: Tæknilega hornið
Topic: Hvernig tölvur eruð þið með?
Replies: 105
Views: 40069

Re: Hvernig tölvur eruð þið með?

Farðu í start menu, skrifaðu dxdiag
farðu svo í display
by xovius
July 14th, 2013, 12:37 am
Forum: Tæknilega hornið
Topic: Hvernig tölvur eruð þið með?
Replies: 105
Views: 40069

Re: Hvernig tölvur eruð þið með?

HinrikS wrote:Er ekki viss um mitt, anyways Nvidia það kostaði umþabil 250k.
Eh, það er ekkert Nvidia kort sem kostar 250k... Dýrasta er á 199k og ég stórefa að þú sért með svoleiðis án þess að vita hvaða kort þú ert með..
by xovius
July 13th, 2013, 6:32 pm
Forum: Spjall
Topic: GTA V
Replies: 15
Views: 5196

Re: GTA V

Swanmark wrote:Get ekki pre-orderað á PC :(
Afhverju að borga fyrir leik áður en þú veist hvort hann er góður eða ekki?
by xovius
July 11th, 2013, 10:57 pm
Forum: Tæknilega hornið
Topic: Hvernig tölvur eruð þið með?
Replies: 105
Views: 40069

Re: Hvernig tölvur eruð þið með?

Innbyggð skjákort eru aldrei nálægt þvi jafn góð og sér skjákort.
Skjákortið er það sem skiptir lang mestu í leikjum.
Hvaða skjákort þú ættir að kaupa fer algjörlega eftir því hvað þú ert til í að eyða miklu. Viltu spila stóra flotta nýja leiki? þá þarftu að eyða slatta...